#HondaCRX
Föstudagslagið þessa vikuna hjá mér. Man þegar ég heyrði þetta lag fyrst á disk sem fylgdi með #FutureMusic blaði sem ég keypti árið sem þetta kom út (1997). Árið eftir að ég fékk bílprófið og var að hnakkast um á #HondaCRX á rúntinum þegar hann var og hét, gamla #Esso planið þar sem #Harpan og hótelin eru núna!
1984 Honda CRX Mugen
👾 GAME :
Forza Horizon 5
📟 HARDWARE :
#XboxSeriesX
💾 SOFTWARE :
#LuminarNeo
🔧 TUNE :
Cherrybawlzz (632 523 953)
🎁 LIVERY :
WoodyTIE86 (175 528 360)
✅ EVENT :
Vukkuu Presents - B700 - Japan, Papi Gamer7597 Presents - B700 - Japan